Fréttir

Skólasetning í flugvirkjanámi Flugakademíu Keilis

Skólasetning í flugvirkjanámi Flugakademíu Keilis verður 29. ágúst 2016. Líkt og undanfarin ár er fullmannað í flugvirkjanám Keilis.
Lesa meira

Fullbókað í samtvinnað atvinnuflugmannsnám

Líkt og undanfarið ár er mikil ásókn í flugnám hjá Keili og er nú fullbókað í samtvinnað atvinnuflugmannsnám Flugakademíu Keilis sem hefst í lok ágúst.
Lesa meira

Allt sem flýgur

Flugakademía Keilis verður á Hellu helgina 8. - 10. júlí þar sem Flugmálafélag Íslands stendur fyrir árlegu flughátíðinni „Allt sem flýgur“.
Lesa meira

Laust starf kennara í flugvirkjanámi Keilis og AST

Keilir óskar eftir að ráða kennara í flugvirkjun með B1 eða B2 réttindi. Ráðið er í fullt starf og/eða hlutastarf.
Lesa meira

Fjölmenn útskrift atvinnuflugmannsnemenda úr Flugakademíu Keilis

Flugakademía Keilis útskrifaði 27 atvinnuflugmannsnemendur við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 10. júní.
Lesa meira

Upprifjunarnámsskeið flugkennara (FI Refresher Course)

Flugakademía Keilis stendur fyrir upprifjunarnámsskeiði fyrir flugkennara þann 4. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Námskeið í Blindflugkennaraáritun

Næsta námskeið fyrir blindflugkennaraáritun á vegum Flugakademíu Keilis verður haldið 4. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Flugakademía Keilis í samstarfsverkefni með Tækniháskólanum í Kaunas

Flugakademía Keilis tekur þátt í samstarfsverkefni með Tækniháskólanum í Kaunas og FL Technics í Litháen um menntun og þjálfun flugvirkja.
Lesa meira

Heimboð fyrir verðandi atvinnuflugmenn - Fullbókað

Flugakademía Keilis verður með heimboð laugardaginn 11. júní kl. 10 - 14, þar sem verðandi atvinnuflugmenn fá innsýn í fyrirkomulag og uppbyggingu flugnáms.
Lesa meira

Heimsókn flugvirkjanema í ITS

Nemendur á fyrsta ári í flugvirkjanámi Keilis og AST fóru í vettvangsferð í flugskýli Icelandair Technical Services á Keflavíkurflugvelli þann 10. maí síðastliðinn.
Lesa meira