Fréttir

Samstarf Flugakademíunnar og Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur

Flugakademía Keilis og Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hafa gert með sér styrktar- og auglýsingasamning til tveggja ára en samstarfið er liður í að efla sýnileika skólans og auka áhuga ungs fólks á flugtengdu námi.
Lesa meira

Tíunda kennsluvél Flugakademíu Keilis

Flugakademía Keilis tók við nýrri DA40 kennsluvél í verksmiðju austurríska flugvélaframleiðandans Diamond í byrjun september. Vélin sem hefur fengið auðkennisstafina TF-KFI verður tíunda kennsluvél skólans.
Lesa meira

Skólasetning í samtvinnuðu atvinnuflugmannsnámi

Samtvinnað atvinnuflugmannsnám (Integrated Professional Pilot Program) í Flugakademíu Keilis hefst 26. ágúst. Námið tekur einungis átján mánuði, er kennt á ensku og er lánshæft hjá LÍN.
Lesa meira

Skólasetning í flugvirkjanámi Flugakademíu Keilis

Skólasetning í flugvirkjanámi Flugakademíu Keilis verður 29. ágúst 2016. Líkt og undanfarin ár er fullmannað í flugvirkjanám Keilis.
Lesa meira

Fullbókað í samtvinnað atvinnuflugmannsnám

Líkt og undanfarið ár er mikil ásókn í flugnám hjá Keili og er nú fullbókað í samtvinnað atvinnuflugmannsnám Flugakademíu Keilis sem hefst í lok ágúst.
Lesa meira

Allt sem flýgur

Flugakademía Keilis verður á Hellu helgina 8. - 10. júlí þar sem Flugmálafélag Íslands stendur fyrir árlegu flughátíðinni „Allt sem flýgur“.
Lesa meira

Laust starf kennara í flugvirkjanámi Keilis og AST

Keilir óskar eftir að ráða kennara í flugvirkjun með B1 eða B2 réttindi. Ráðið er í fullt starf og/eða hlutastarf.
Lesa meira

Fjölmenn útskrift atvinnuflugmannsnemenda úr Flugakademíu Keilis

Flugakademía Keilis útskrifaði 27 atvinnuflugmannsnemendur við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 10. júní.
Lesa meira

Upprifjunarnámsskeið flugkennara (FI Refresher Course)

Flugakademía Keilis stendur fyrir upprifjunarnámsskeiði fyrir flugkennara þann 4. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Námskeið í Blindflugkennaraáritun

Næsta námskeið fyrir blindflugkennaraáritun á vegum Flugakademíu Keilis verður haldið 4. júlí næstkomandi.
Lesa meira