Fréttir

Vindmylla á Ásbrú

Á dögunum var sett upp vindmyllan "Kári" á Ásbrú sem mun nýtast við kennslu og rannsóknir í tæknifræðinámi Keilis.
Lesa meira

Fyrsti flugkennarinn útskrifaður

Á dögunum útskrifaðist Margrét Elín Arnarsdóttir fyrst allra sem flugkennari af flugkennaranámskeiði Keilis.
Lesa meira

Heimsókn til kanadíska flughersins

Nemendur í atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis skoðuðu á dögunum CF-18 Hornet orrustuþotu kanadíska flughersins.
Lesa meira

Keilir hefur nám í flugvirkjun

Flugakademía Keilis hefur opnað fyrir umsóknir í flugvirkjanám í samstarfi við Air Service Training (Engineering) í Skotlandi.
Lesa meira

Kynning á Norlandair

Norlandair verður með kynningu á starfsemi sinni í Flugakademíu Keilis 1. febrúar næstkomandi.
Lesa meira

Flugþjónustunám hjá Keili

Flugþjónustunám hjá Keili er nú kennt í kvöldskóla og hefst næsta námskeið 14. febrúar 2013.
Lesa meira

Fjarnám í flugnámi

Í nýjasta tímariti Flugsins var birt ítarlegt viðtal við Friðrik Ólafsson, yfirkennara hjá Keili um flugkennslu og reynslu Flugakademíunnar á fjarnámi.
Lesa meira

Upplýsingabæklingur um Flugakademíuna

Hægt er að nálgast nýjan bækling um Flugakademíu Keilis (á ensku) á heimasíðunni.
Lesa meira

Opnunartími yfir jól og áramót

Upplýsingar um opnunartíma afgreiðslu Flugakademíu Keilis yfir jól og áramót.
Lesa meira

Samstarf við Suðurflug

Keilir hefur gert samkomulag við Suðurflug um afgreiðslu á flugvélaeldsneyti fyrir Flugakademíu skólans.
Lesa meira