Fréttir

Flugbúðir Keilis

Aðsóknin í Flugbúðir Keilis fór fram úr björtustu vonum og komust færri að en vildu.
Lesa meira

Flugakademía Keilis á Ísafirði

Flugakademían mun vera með kynnisflug á Ísafirði 8. júlí næstkomandi, ásamt því að heiðra Hörð Guðmundsson, stofnanda Flugfélagsins Ernis.
Lesa meira

Flugakademían í samstarf við einn virtasta flugskóla í heimi

Flugakademía Keilis hefur undirritað samstarfsyfirlýsingu við Embry-Riddle háskólann í Bandaríkjunum.
Lesa meira

Flugdagurinn á Akureyri

Flugakademía Keilis tók þátt í Fludegi Flugsafns Íslands sem var haldinn laugardaginn 22. júní á Akureyrarflugvelli.
Lesa meira

Flugakademía Keilis heiðrar Arngrím Jóhannsson

Flugakademían heiðrar Arngrím Jóhannsson stofnanda Air Atlanta á Flugdeginum á Akureyri.
Lesa meira

Flugbúðir í sumar

Flugakademía Keilis heldur sumarnámskeið ætlað unglingum sem hafa áhuga á flugi og flugtengdu námi.
Lesa meira

Hádegisfundur um almannavarnir og flugöryggi

Flugakademía Keilis stendur fyrir hádegisfundi um almannavarnir og flugöryggi þriðjudaginn 14. maí kl. 12:00 í aðalbyggingu Keilis (stofa B2).
Lesa meira

Flugvirkjanám Keilis og AST fær fljúgandi start

Umsóknarfresti í flugvirkjanám AST hjá Keili lauk 1. maí síðastliðinn og bárust yfir hundrað umsóknir í námið.
Lesa meira

Minningarathöfn um Andrews hershöfðingja

Minningarathöfn verður haldin 3. maí næstkomandi um Andrews hershöfðingja og áhöfn B-24D Liberator "Hot Stuff" herflugvélarinnar sem fórst á Fagradalsfjalli fyrir 70 árum.
Lesa meira

Nýjar myndir frá Flugakademíunni

Hægt er að skoða myndir úr Flugakademíu Keilis í myndasafni skólans á heimasíðunni.
Lesa meira