Fréttir

Piper Twin Comanche í flugflota Keilis

Fyrir þá sem eru að íhuga fjölhreyfla áritun hefur Flugakademía Keilis yfir að ráða tveggja hreyfla Piper PA-30 Twin Comanche.
Lesa meira

Opinn upplýsingadagur hjá Flugakademíu Keilis

Flugakademían verður með „heimboð fyrir verðandi atvinnuflugmenn“, laugardaginn 5. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Velheppnaðar Flugbúðir Keilis

Flugbúðir Keilis fóru fram 15. - 16. febrúar og var að venju margt spennandi að sjá fyrir þáttakendur.
Lesa meira

Góðir möguleikar fyrir flugkennara

Flugakademía Keilis býður upp á sex vikna námskeið í flugkennaraáritun sem hefst 24. febrúar næstkomandi
Lesa meira

Nýir starfsmenn Flugakademíunnar

Nemendur og starfsfólk Flugakademíunnar eru eftirsóttir starfskraftar hjá flugfélögum og eru miklar mannabreytingar hjá skólanum.
Lesa meira

Skólasetning ATPL

Skólasetning í atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis verður þriðjudaginn 14. janúar kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú.
Lesa meira

Skólasetning í Flugakademíu Keilis

Skólasetning einkaflugmannsnáms Flugakademíu Keilis verður mánudaginn 13. janúar.
Lesa meira

Eitt laust pláss í ATPL

Vegna forfalla getum við tekið við einum nemanda í viðbót í atvinnuflugmannsnám núna í janúar.
Lesa meira

Námskeið fyrir flugáhugafólk

Flugakademía Keilis býður upp á Flugbúðir fyrir áhugafólk um flug sem og þá sem hyggja á nám innan fluggeirans.
Lesa meira

Mikill áhugi á flugnámi

Mikill áhugi er fyrir flugnámi hjá Flugakademíu Keilis og er í fyrsta sinn fullskipað í atvinnuflugnám við skólann.
Lesa meira