Fréttir

Nýr yfirflugkennari hjá Keili

Hjalti Geir Guðmundsson hefur hafið störf sem yfirflugkennari í Flugakademíu Keilis.
Lesa meira

Fyrrverandi aðmíráll verndari Flugakademíu Keilis

Thomas L. Hall, fyrrverandi aðmíráll Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, hefur gerst verndari Flugakademíu Keilis á Ásbrú.
Lesa meira

Góðir möguleikar í flugkennslu

Starf flugkennara er hjá mörgum fyrsta skrefið í átt að atvinnuflugmannsstarfi, en þar getur viðkomandi aukið við þekkingu sína og safnað dýrmætum flugtímum.
Lesa meira

Ný kennsluvél Keilis

Mikil ásókn er í flugnám hjá Flugakademíu Keilis og hefur skólinn því bætt tveggja hreyfla Piper PA-30 við flugflotann.
Lesa meira

Viltu verða flugkennari?

Næsta flugkennaranámskeið hjá Keili hefst 16. september næstkomandi.
Lesa meira

Flugbúðir Keilis

Aðsóknin í Flugbúðir Keilis fór fram úr björtustu vonum og komust færri að en vildu.
Lesa meira

Flugakademía Keilis á Ísafirði

Flugakademían mun vera með kynnisflug á Ísafirði 8. júlí næstkomandi, ásamt því að heiðra Hörð Guðmundsson, stofnanda Flugfélagsins Ernis.
Lesa meira

Flugakademían í samstarf við einn virtasta flugskóla í heimi

Flugakademía Keilis hefur undirritað samstarfsyfirlýsingu við Embry-Riddle háskólann í Bandaríkjunum.
Lesa meira

Flugdagurinn á Akureyri

Flugakademía Keilis tók þátt í Fludegi Flugsafns Íslands sem var haldinn laugardaginn 22. júní á Akureyrarflugvelli.
Lesa meira

Flugakademía Keilis heiðrar Arngrím Jóhannsson

Flugakademían heiðrar Arngrím Jóhannsson stofnanda Air Atlanta á Flugdeginum á Akureyri.
Lesa meira