Fréttir

Skólasetning ATPL

Skólasetning í atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis verður þriðjudaginn 14. janúar kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú.
Lesa meira

Skólasetning í Flugakademíu Keilis

Skólasetning einkaflugmannsnáms Flugakademíu Keilis verður mánudaginn 13. janúar.
Lesa meira

Eitt laust pláss í ATPL

Vegna forfalla getum við tekið við einum nemanda í viðbót í atvinnuflugmannsnám núna í janúar.
Lesa meira

Námskeið fyrir flugáhugafólk

Flugakademía Keilis býður upp á Flugbúðir fyrir áhugafólk um flug sem og þá sem hyggja á nám innan fluggeirans.
Lesa meira

Mikill áhugi á flugnámi

Mikill áhugi er fyrir flugnámi hjá Flugakademíu Keilis og er í fyrsta sinn fullskipað í atvinnuflugnám við skólann.
Lesa meira

Gjafabréf í kynnisflug

Gjafabréf í kynnisflug hjá Flugakademíu Keilis er tilvalin gjöf fyrir flugáhugamanninn.
Lesa meira

Flugvirkjar heimsækja bandaríska flugherinn

Nemendur og kennarar í flugvirkjanámi Keilis heimsóttu á dögunum bandaríska flugherinn á Keflavíkurflugvelli.
Lesa meira

Votir nemendur í flugþjónustu

Á dögunum var haldin svokölluð "wet drill" æfing hjá nemendum á Flugþjónustubraut Keilis.
Lesa meira

Heimsókn til bandaríska flughersins

Nemendur og kennarar í Flugakademíu Keilis heimsóttu á dögunum bandaríska flugmenn sem sinna loftrýmisgæslu á Íslandi.
Lesa meira

Hall of Fame

Hér má nálgast myndir af nemendum Flugakademíu Keilis sem hafa lokið sólóprófi á árinu.
Lesa meira