Fréttir

Samtvinnað atvinnuflugmannsnám

Flugakademía Keilis hefur fyrstur flugskóla á Íslandi fengið samþykki til að bjóða upp á samtvinnað (integrated) nám til atvinnuflugmannsréttinda.
Lesa meira

Frumkvöðlar í íslenskri flugsögu heiðraðir

Keilir heiðraði tvo frumkvöðla í íslenskri flugsögu á Flugdeginum á Reykjavíkurflugvelli, þann 29. maí síðastliðinn.
Lesa meira

Fyrsta starfsári flugvirkjanáms Keilis að ljúka

Fyrsta starfsári Flugvirkjabúða Keilis er nú að ljúka þar sem 24 nemendur stunda flugvirkjanám á vegum Air Service Training ltd. (AST) í samstarfi við Keili.
Lesa meira

Allt að fyllast í Flugbúðir í sumar

Mikill áhugi er á námskeiði Flugakademíu Keilis sem fer fram í sumar og eru einungis örfá pláss laus. Verið er að skoða möguleika á öðru námskeiði í ágúst.
Lesa meira

Keilir heiðrar frumkvöðla í íslenskri flugsögu

Flugakademía Keilis mun heiðra tvo frumkvöðla í íslenskri flugsögu á Flugdeginum á Reykjavíkurflugvelli, fimmtudaginn 29. maí næstkomandi.
Lesa meira

Samstarf Keilis og Flugskóla Akureyrar

Flugakademía Keilis og Flugskóli Akureyrar hafa undirritað formlega viljayfirlýsingu til merkis um samstarf í framtíðinni.
Lesa meira

Heimsókn frá Hæfingarstöð Keflavíkur

Í síðasta mánuði kom Bjarni Valur frá Hæfingarstöð Keflavíkur í starfskynningu til Flugakademíu Keilis, en draumur hans er að verða flugmaður.
Lesa meira

Nýtt kennsluleyfi Flugakademíu Keilis

Flugakademía Keilis hefur fengið afhent endurnýjað kennsluleyfi samkvæmt nýrri evrópskri reglugerð (EASA).
Lesa meira

Við erum í skýjunum

Vel sótt heimboð verðandi atvinnuflugmanna í Flugakademíu Keilis laugardaginn 5. apríl síðastliðinn.
Lesa meira

Allt að fyllast í heimboði Flugakademíu Keilis

Einungis örfá sæti eru laus á opinn upplýsingadag Flugakademíu Keilis laugardaginn 5. apríl næstkomandi.
Lesa meira