Fréttir

Gjafabréf í kynnisflug

Gjafabréf í kynnisflug hjá Flugakademíu Keilis er tilvalin gjöf fyrir flugáhugamanninn.
Lesa meira

Flugvirkjar heimsækja bandaríska flugherinn

Nemendur og kennarar í flugvirkjanámi Keilis heimsóttu á dögunum bandaríska flugherinn á Keflavíkurflugvelli.
Lesa meira

Votir nemendur í flugþjónustu

Á dögunum var haldin svokölluð "wet drill" æfing hjá nemendum á Flugþjónustubraut Keilis.
Lesa meira

Heimsókn til bandaríska flughersins

Nemendur og kennarar í Flugakademíu Keilis heimsóttu á dögunum bandaríska flugmenn sem sinna loftrýmisgæslu á Íslandi.
Lesa meira

Hall of Fame

Hér má nálgast myndir af nemendum Flugakademíu Keilis sem hafa lokið sólóprófi á árinu.
Lesa meira

Nýr yfirflugkennari hjá Keili

Hjalti Geir Guðmundsson hefur hafið störf sem yfirflugkennari í Flugakademíu Keilis.
Lesa meira

Fyrrverandi aðmíráll verndari Flugakademíu Keilis

Thomas L. Hall, fyrrverandi aðmíráll Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, hefur gerst verndari Flugakademíu Keilis á Ásbrú.
Lesa meira

Góðir möguleikar í flugkennslu

Starf flugkennara er hjá mörgum fyrsta skrefið í átt að atvinnuflugmannsstarfi, en þar getur viðkomandi aukið við þekkingu sína og safnað dýrmætum flugtímum.
Lesa meira

Ný kennsluvél Keilis

Mikil ásókn er í flugnám hjá Flugakademíu Keilis og hefur skólinn því bætt tveggja hreyfla Piper PA-30 við flugflotann.
Lesa meira

Viltu verða flugkennari?

Næsta flugkennaranámskeið hjá Keili hefst 16. september næstkomandi.
Lesa meira