Fréttir

Samstarf Keilis og Flugfélagsins Geirfugls

Flugfélagið Geirfugl og Flugakademía Keilis hafa gengið frá viljayfirlýsingu um samstarf á sviði kennslu, sem og samnýtingu mannauðst, þekkingar og tækja.
Lesa meira

Samtvinnað atvinnuflugmannsnám hefst í janúar

Tekið er við umsóknum um samtvinnað atvinnuflugmannsnám (ATPL Integrated) sem hefst 19. janúar 2015. Námið tekur átján mánuði og er kennt á ensku.
Lesa meira

Skólasetning - Einkaflugmannsnám (PPL)

Skólasetning í einkaflugmannsnámi (PPL) Flugakademíu Keilis verður 1. september kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Skólasetning - Flugumferðarstjórn (ATC)

Skólasetning í grunnnámi flugumferðarstjóra (ATC) hjá Flugakademíu Keilis verður 1. september.
Lesa meira

Flugbúðir fyrir ungt fólk í ágúst

Vegna mikillar eftirspurnar hefur Flugakademía Keilis bætt við auka námskeiði um flug fyrir ungt fólk í ágúst.
Lesa meira

Flugakademía Keilis bætir við tveimur nýjum kennsluvélum

Vegna aukinna umsvifa Flugakademíu Keilis hefur skólinn bætt við tveimur nýjum Diamond DA20-C1 Eclipse kennsluvélum.
Lesa meira

Fullbókað í atvinnuflugmannsnám (ATPL)

Fullbókað er í báða bekki í atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis í haust (ATPL Integrated & Modular).
Lesa meira

Mikill áhugi á atvinnuflugmannsnámi

Mikill áhugi er fyrir flugnámi hjá Flugakademíu Keilis og er stefnt á að bjóða upp á tvo bekki í atvinnuflugmannsnámi við skólann í haust.
Lesa meira

Fréttatilkynning vegna óhapps TF-KFB

Vegna nauðlendingar kennsluvélar Flugakademíu Keilis á Vatnsleysuströnd þann 29. júní síðastliðinn.
Lesa meira

Sjötta kennsluvél Flugakademíu Keilis

Nýjasta kennsluvél Flugakademíu Keilis TF-KFF flaug jómfrúarflug sitt á Íslandi þann 4. júní og tók slökkvilið Isavia á Keflavíkurflugvelli á móti vélinni með konunglegri viðhöfn.
Lesa meira