Fréttir

Heimsókn frá Hæfingarstöð Keflavíkur

Í síðasta mánuði kom Bjarni Valur frá Hæfingarstöð Keflavíkur í starfskynningu til Flugakademíu Keilis, en draumur hans er að verða flugmaður.
Lesa meira

Nýtt kennsluleyfi Flugakademíu Keilis

Flugakademía Keilis hefur fengið afhent endurnýjað kennsluleyfi samkvæmt nýrri evrópskri reglugerð (EASA).
Lesa meira

Við erum í skýjunum

Vel sótt heimboð verðandi atvinnuflugmanna í Flugakademíu Keilis laugardaginn 5. apríl síðastliðinn.
Lesa meira

Allt að fyllast í heimboði Flugakademíu Keilis

Einungis örfá sæti eru laus á opinn upplýsingadag Flugakademíu Keilis laugardaginn 5. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Piper Twin Comanche í flugflota Keilis

Fyrir þá sem eru að íhuga fjölhreyfla áritun hefur Flugakademía Keilis yfir að ráða tveggja hreyfla Piper PA-30 Twin Comanche.
Lesa meira

Opinn upplýsingadagur hjá Flugakademíu Keilis

Flugakademían verður með „heimboð fyrir verðandi atvinnuflugmenn“, laugardaginn 5. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Velheppnaðar Flugbúðir Keilis

Flugbúðir Keilis fóru fram 15. - 16. febrúar og var að venju margt spennandi að sjá fyrir þáttakendur.
Lesa meira

Góðir möguleikar fyrir flugkennara

Flugakademía Keilis býður upp á sex vikna námskeið í flugkennaraáritun sem hefst 24. febrúar næstkomandi
Lesa meira

Nýir starfsmenn Flugakademíunnar

Nemendur og starfsfólk Flugakademíunnar eru eftirsóttir starfskraftar hjá flugfélögum og eru miklar mannabreytingar hjá skólanum.
Lesa meira

Skólasetning ATPL

Skólasetning í atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis verður þriðjudaginn 14. janúar kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú.
Lesa meira