Fréttir

Frábærum flugbúðum Keilis lokið

Flugakademía Keilis stóð helgina 14. - 16. febrúar í fjórða sinn fyrir flugbúðum fyrir unga flugáhugamenn og framtíðar flugmenn.
Lesa meira

Umsókn um flugvirkjanám

Yfir 60 manns stunda flugvirkjanám á vegum Flugakademíu Keilis og AST. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í flugvirkjanámið sem hefst næst í ágúst 2015.
Lesa meira

Keilir tekur í notkun fullkominn flughermi

Flugakademía Keilis hefur tekið í notkun fullkominn flughermi að gerðinni Redbird MCX sem mun nýtast til æfinga allt frá grunnstigum þjálfunar, svo sem hliðarlendingum, að fjölhreyfla og fjöláhafna flugvélum.
Lesa meira

Enn eru laus pláss í flugvirkjanám Keilis

Vegna mikils áhuga mun Flugakademía Keilis bjóða nemendum upp á að hefja flugvirkjanám á vorönn, en hingað til hefur upphaf námsins verið á haustönn.
Lesa meira

Flugakademía Keilis leitar að þjónustufulltrúa

Flugakademía Keilis óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í fjölbreytt og krefjandi starf þjónustufulltrúa Flugakademíunnar.
Lesa meira

Vinsælar Flugbúðir Flugakademíu Keilis

Flugakademía Keilis býður upp á Flugbúðir fyrir áhugafólk um flug sem og þá sem hyggja á nám innan fluggeirans, bæði helgarnámskeið í febrúar og sumarnámskeið í júní.
Lesa meira

Keilir óskar eftir að ráða kennara í flugvirkjanám

Flugakademía Keilis óskar eftir að ráða kennara með B1 eða B2 réttindi í flugvirkjanám Keilis og AST. Ráðið er í fullt starf frá byrjun árs 2015 og mögulega fyrr.
Lesa meira

Keilir bætir við kennsluvélum

Vegna aukinna umsvifa hefur Flugakademía Keilis bætt við fjórðu Diamond DA20 kennsluflugvélinni og hefur skólinn nú alls sjö flugvélar til umráða, auk fullkomins flughermis.
Lesa meira

Flugvirkjanám vinsælt hjá Keili

Fyrst var boðið upp á flugvirkjanám hjá Flugakademíu Keilis haustið 2013 og bárust vel yfir hundrað umsóknir um þau 28 pláss sem voru í boði.
Lesa meira

Upprifjunarnámskeið fyrir flugkennara á Akureyri

Keilir heldur upprifjunarnámskeið til endurnýjunar réttinda fyrir flugkennara (FI) á Akureyri fimmtudaginn 16. október og föstudaginn 17. október næstkomandi.
Lesa meira