Upprifjunarnámsskeið flugkennara (FI Refresher Course)

Upprifjunarnámsskeið flugkennara er 1-2 daga námsskeið og er nauðsynlegur þáttur í að viðahalda réttindum flugkennarans. Efni námsskeiðsins er breytilegt hverju sinni og tekur á kennslutækni, breytingum á reglugerðum, öryggi í flugi o.s.frv.

Verð

Upprifjunarnámsskeið flugkennara kostar € 110 / 15.356 kr. Stéttarfélög bjóða oft uppá að standa straum af slíkum námsskeiðum og eru umsækjendur hvattir til að leita sér upplýsinga hjá sínu stéttarfélagi.

Hér má sjá nánari upplýsingar og uppfærða verðskrá Flugakademíunnar.

Umsókn og næstu námsskeið

Vinsamlegast hafið samband við Flugakademíu Keilis á flugakademia@keilir.net fyrir nánari upplýsingar og skráningu á námskeiðið. Upprifjunarnámsskeið er haldið samhliða flugkennaranámsskeiðum og miðast dassetning við upphaf þess. Nákvæmar dagssetningar upprifjunarnámsskeiðsins er svo tilkynnt með nokkurra vikna fyrirvara.

  • 4. júlí 2016
  • 30. september 2016
  • 7. apríl 2017

Hér má sjá uppfærðan lista yfir næstu námsskeið Flugakademíunnar


Tengt efni