Upprifjunarnámskeið fyrir flugkennara á Akureyri

Keilir heldur upprifjunarnámskeið til endurnýjunar réttinda fyrir flugkennara (FI) fimmtudaginn 16. október og föstudaginn 17. október næstkomandi.

Námskeiðið fer fram í Flugskóla Akureyrar, Skýli 13 á Akureyrarflugvelli kl. 17:00 - 20:00 fyrrnefnda daga. Verð námskeiðsins er kr. 20.000. Skráning og nánari upplýsingar á skráning á flugnam@flugnam.is.


Tengt efni