Tilkynning frá Flugakademíu Keilis

Í samúðarskyni vegna þeirra hörmulegu atburða sem urðu í gær þar sem þjálfunarflugvél frá Flugskóla Íslands fórst, hefur starfsfólk Flugakademíu Keilis í samráði við nemendur ákveðið að aflýsa öllu flugi á vegum skólans í dag. Keilir vottar aðstandendum og samstarfsfólki hinna látnu sínar innilegustu samúðarkveðjur.


Tengt efni