Skólasetning í flugvirkjanámi Keilis

Skólasetning fyrir nýnema í flugvirkjanámi Flugakademíu Keilis og AST verður miðvikudaginn 26. ágúst kl. 10:00. Nemendur mæta í aðalbyggingu Keilis að Grænásbraut 910 á Ásbrú.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 31. ágúst kl. 9:00.

Fyrir nemendur á höfuðborgarsvæðinu sem hyggjast nýta sér almenningssamgöngur til og frá Ásbrú, má nálgast upplýsingar um strætóferðir og nemakort á heimasíðu Keilis.


Tengt efni