Skólasetning - Flugumferðarstjórn (ATC)

Skólasetning í grunnnámi flugumferðarstjóra (ATC) hjá Flugakademíu Keilis verður 1. september kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ. Dagskráin fer fram í skólastofu B-4 fyrir hádegi og í stofu B-9 eftir hádegi.

Dagskrá skólasetningar 

  • 10:00 - 10:40  Kynning á dagskrá dagsins og almenn kynning á skólanum
  • 10:40 - 10:55  Kynning á heimasíðu Keilis og nemendahandbók
  • 10:55 - 11:00  Hlé
  • 11:00 - 12:00  Hópefli
  • 12:00 - 12:40  Hádegishlé
  • 12:40 - 13:10  Tölvumál
  • 13:10 - 13:15  Hlé
  • 13:15 - 13:50  Námstæknisnámskeið
  • 14:00 - 14:30  Kynning á stundaskrá og kennslufyrirkomulagi
  • 14:30 - 15:00  Kynning á hverju fagi fyrir sig

Námið skiptist í grunnnám (Basic Course) og áritun í nemaskírteini. Keilir býður upp á nám í huglægri aðflugsstjórnun (APP) og stefnir að því að bjóða upp á nám í aðflugsstjórnun með ratsjá. Að því búnu geta nemendur sótt um nemaskírteini hjá Flugmálastjórn og í framhaldi sótt um nemastöðu.

Nánari upplýsingar um námið


Tengt efni