Skólasetning - Einkaflugmannsnám (PPL)

Skólasetning í einkaflugmannsnámi (PPL) Flugakademíu Keilis verður 1. september kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ. Dagskráin fer fram í skólastofu B-4 og í verklegri aðstöðu flugnámsins á Keflavíkurflugvelli.

Dagskrá skólasetningar 

 • 10:00 - 10:40  Kynning á dagskrá dagsins og almenn kynning á skólanum
 • 10:40 - 10:55  Kynning á heimasíðu Keilis og nemendahandbók
 • 10:55 - 11:00  Hlé
 • 11:00 - 12:00  Hópefli
 • 12:00 - 12:40  Hádegishlé
 • 12:40 - 13:10  Tölvumál
 • 13:10 - 13:15  Hlé
 • 13:15 - 13:50  Námstæknisnámskeið
 • 14:00 - 14:20  Kynning á stundaskrá og kennslufyrirkomulagi
 • 14:20 - 14:30  Hlé
 • 14:30 - 14:45  Kynning á hverju fagi fyrir sig
 • 14:45 - 15:00  Samningar vegna náms og möguleikar í verklegu námi
 • 15:00 - 16:00  Rútuferð í verklega aðstöðu og kynning á verklegri deild Flugakademíunnar

Nemendur þurfa að mæta með skilríki og fartölvu/spjaldtölvu.

Nánari upplýsingar um einkaflugmannsnámið


Tengt efni