Námskeið í Blindflugkennaraáritun

Blindflugskennaraáritun felur í sér styttra bóklegt og verklegt nám en lengd námsins fer eftir fyrri reynslu.

Verð

Umfang náms er breytileg eftir reynslu kennarans sem hér segir:

  • Fullt námskeið: € 2.015 / 281.294 kr.
  • Handhafi flugkennararéttinda: € 1.082 / 151.047 kr.

Hér má sjá nánari upplýsingar og uppfærða verðskrá Flugakademíunnar

Næstu námsskeið

Handhafar flugkennararéttinda geta hafið nám hvenær sem er en annars eru bókleg námsskeið kennsluréttinda (Teaching and Learning) kennd samhliða bóklegum flugkennararéttindum.

  • 4. júlí 2016
  • 30. september 2016
  • 7. apríl 2017

Hér má sjá uppfærðan lista yfir næstu námsskeið Flugakademíunnar

Umsókn og nánari upplýsingar

Umsækjandi þarf að fylla út umsókn hér og velja "Flugkennaraáritun" ásamt upphafsdagssetningu náms. Samningur er þá útbúinn ásamt námkvæmu verði og greiðsluáætlun. Frekari upplýsingar og hjálp um námið eða umsóknina má nálgast í síma 578 4040 eða með því að senda tölvupóst á netfangið flugakademia@keilir.net


Tengt efni