Kláraði flugnámið í fyrra og er atvinnuflugmaður í dag

Sandra Kristjánsdóttir og Snorri Páll Snorrason eftir vel heppnað flug
Sandra Kristjánsdóttir og Snorri Páll Snorrason eftir vel heppnað flug

Sandra Kristjánsdóttir var í fyrsta útskriftarhóp úr samtvinnuðu atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis árið 2016. Hún hóf störf hjá WOW strax að loknu námi og flaug á dögunum sitt annað þjálfunarflug til Kaupmannahafnar. Svo skemmtilega vildi til að með henni í flugstjórnarklefanum var Snorri Páll Snorrason, skólastjóri Flugakademíu Keilis.

Við óskum Söndru til hamingju með þennan árangur og hlökkum til að fljúga með henni í framtíðinni.


Tengt efni