Keilir óskar eftir að ráða kennara í flugvirkjanám

Flugakademía Keilis óskar eftir að ráða kennara með B1 eða B2 réttindi í flugvirkjanám Keilis og AST. Ráðið er í fullt starf frá byrjun árs 2015 og mögulega fyrr. Nánari upplýsingar veitir Rúnar Árnason, forstöðumaður Flugakademíu Keilis.


Tengt efni