Heimsókn TF-LÍF

Það voru áhugasamir nemendur í Atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis sem fylgdust með heimsókn Landhelgisgæslu Íslands, en þeir mættu fyrir utan aðalbyggingu Keilis á TF-LÍF björgunarþyrlu gæslunnar þann 14. júní síðastliðinn.

Þá fengu einnig þátttakendur í Flugbúðum Keilis tækifæri á að skoða þyrluna og spjalla við starfsfólk Landhelgisgæslunnar.

Sjá má myndir frá heimsókninni á Facebooksíðu Flugakademíu Keilis


Tengt efni