Heimsókn frá Eimskip

Heimsókn söludeildar Eimskips
Heimsókn söludeildar Eimskips

Söludeild flutningsþjónustu Eimskips komu í heimsókn í Flugakademíu Keilis á dögunum og skoðuðu nýlegan flughermi skólans. Þau voru í heimsókn hjá Keili til að fylgja eftir stuðningi Eimskips við kaup skólans á Redbird flughreminum.

Að sjálfsögðu fóru þau flugferð í herminum í lok heimsóknarinnar.

Á myndinni eru Nanna Herborg Tómasdóttir forstöðumaður, Sara Pálsdóttir, Pálmar Viggóson, Gunnar Ragnarsson og Jóna Kristjánsdóttir viðskiptastjórar sölusviðis, auk Rúnars Árnasonar, forstöðumanns Flugakademíu Keilis.


Tengt efni