Heimsókn Flugvirkjafélags Íslands

Frá heimsókn Flugvirkjafélagsins
Frá heimsókn Flugvirkjafélagsins

Flugvirkjafélag Íslands heimsótti Flugakademíu Keilis á dögunum og fékk stjórn félagsins kynningu á starfsemi skólans. Þeir kynntu sér sérstaklega flugvirkjanám Keilis og AST, ásamt því að skoða nýja verklega aðstöðu námsins „Flugvirkið“ á Ásbrú.

Meðfylgjandi er mynd af stjórn Flugvirkjafélagsins ásamt Árna Má Andréssyni, þjálfunarstjóra flugvirkjanámsins.


Tengt efni