Fullbókað í atvinnuflugmannsnám (ATPL)

Gífurlega mikil aðsókn er í flugnám hjá Flugakademíu Keilis og er fullbókað er í báða bekki í atvinnuflugmannsnámi í haust (ATPL Integrated & Modular). Næstu námskeið í atvinnuflugmannsnámi hjá Keili hefjast í byrjun ársins 2015.

  • Janúar 2015: ATPL Modular - Enska
  • Febrúar 2015: ATPL Integrated (Professional Pilot Program) - Enska

Nánari upplýsingar um námið og næstu námskeið má nálgast á heimasíðu Flugakademíunnar.


Tengt efni