Flugdagurinn á Reykjavíkurflugvelli

Árlegur Flugdagur á Reykjavíkurflugvelli verður haldinn laugardaginn 23. maí næstkomandi. Líkt og undanfarin ár tekur Flugakademía Keilis þátt og verður með nokkrar af kennsluvélum skólans til sýnis fyrir gesti dagsins. Hægt verður að skoða fullkomnustu kennsluvél á landinu og fræðast um flugnám í framsæknum og nútímalegum skóla.

Komið og kynnið ykkur framtíð flugnáms á Íslandi hjá Flugakademíu Keilis á Flugdeginum á Reykjavíkurflugvelli.


Tengt efni