Kynningarfundur um flugtengt nám í Keili
Flugakademía Keilis býður upp á mánaðarlega kynningarfundi um flugtengt nám við skólann. Við tökum vel á móti þér í óformlega kynningu á náminu og þá námsbraut sem þú hefur áhuga á. Næsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl kl. 13:10 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira