Upplýsingar fyrir nemendur í Flugakademíu Keilis

Hér má nálgast upplýsingar fyrir nemendur sem stunda nám í Flugakademíu Keilis, meðal annars stundatöflur, prófaáætlun og handbækur nemenda. Upplýsingarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.