Næstu námskeið hjá Flugakademíunni

Hér er að finna hvenær námskeið í Flugakademíu Keilis hefjast á árinu 2018. Umsóknarfrestur um atvinnuflugmannsnám er átta vikum fyrir upphaf kennslu. Öll námskeið eru kennd á ensku.

Dagssetning

Námskeið

Umsókn um nám
Einkaflugnám    
TBA Einkaflugmannsnám Lokað fyrir umsóknir
Atvinnuflugnám    
Byrjaðu hvenær sem er Verklegt atvinnuflugmannsnám - CPL/ME/IR Umsókn um nám
Byrjaðu hvenær sem er Upprifjun og endurnýjun réttinda Umsókn um nám
Umsóknir fyrir árið 2019  Samtvinnað atvinnuflugmannsnám - IPPP Umsókn um nám
Umsóknir fyrir árið 2019 Áfangaskipt atvinnuflugmannsnám - ATPL Theory Umsókn um nám
Flugkennaraáritun    
Haustið 2018 Flugkennaranámskeið Umsókn um nám
Flugvirkjanám    
Ágúst 2019 Flugvirkjanám Keilis og AST Lokað fyrir umsóknir