Upplýsingar um flugvirkjanámið

Keilir og AST í Skotlandi bjóða upp á fimm anna samþykkt bóklegt og verklegt iðnnám fyrir flugvirkja „Approved IR Part 66 Category B“.

Nánari upplýsingar um námið

Flugvirkjanám Keilis flyst til Tækniskólans

11.03.2019
Viðræður milli Keilis og Tækniskólans hafa leitt til samkomulags um að síðarnefndi skólinn taki yfir kennslu í flugvirkjanámi Keilis frá og með haustönn 2019.
Lesa meira