Keilir bætir við kennsluvélum

Vegna aukinna umsvifa hefur Flugakademía Keilis bætt við fjórðu Diamond DA20 kennsluflugvélinni og hefur skólinn nú alls sjö flugvélar til umráða, auk fullkomins flughermis.
Lesa meira

Flugvirkjanám vinsælt hjá Keili

Fyrst var boðið upp á flugvirkjanám hjá Flugakademíu Keilis haustið 2013 og bárust vel yfir hundrað umsóknir um þau 28 pláss sem voru í boði.
Lesa meira

Upprifjunarnámskeið fyrir flugkennara á Akureyri

Keilir heldur upprifjunarnámskeið til endurnýjunar réttinda fyrir flugkennara (FI) á Akureyri fimmtudaginn 16. október og föstudaginn 17. október næstkomandi.
Lesa meira

Samstarf Keilis og Flugfélagsins Geirfugls

Flugfélagið Geirfugl og Flugakademía Keilis hafa gengið frá viljayfirlýsingu um samstarf á sviði kennslu, sem og samnýtingu mannauðst, þekkingar og tækja.
Lesa meira

Samtvinnað atvinnuflugmannsnám hefst í janúar

Tekið er við umsóknum um samtvinnað atvinnuflugmannsnám (ATPL Integrated) sem hefst 19. janúar 2015. Námið tekur átján mánuði og er kennt á ensku.
Lesa meira

Skólasetning - Einkaflugmannsnám (PPL)

Skólasetning í einkaflugmannsnámi (PPL) Flugakademíu Keilis verður 1. september kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Skólasetning - Flugumferðarstjórn (ATC)

Skólasetning í grunnnámi flugumferðarstjóra (ATC) hjá Flugakademíu Keilis verður 1. september.
Lesa meira

Flugbúðir fyrir ungt fólk í ágúst

Vegna mikillar eftirspurnar hefur Flugakademía Keilis bætt við auka námskeiði um flug fyrir ungt fólk í ágúst.
Lesa meira

Flugakademía Keilis bætir við tveimur nýjum kennsluvélum

Vegna aukinna umsvifa Flugakademíu Keilis hefur skólinn bætt við tveimur nýjum Diamond DA20-C1 Eclipse kennsluvélum.
Lesa meira

Fullbókað í atvinnuflugmannsnám (ATPL)

Fullbókað er í báða bekki í atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis í haust (ATPL Integrated & Modular).
Lesa meira