Umsókn um flugnám

Tekið er við umsóknum í einka- og atvinnuflugmannsnám Flugakademíu Keilis allt árið um kring og hefjast námskeið í atvinnuflugmannsnámi þrisvar sinnum á ári.
Lesa meira

Fyrstu flugnemendurnir ljúka námskeiði í áhafnasamstarfi

Á dögunum útskrifuðust fyrstu nemendurnir af MCC námskeiði í áhafnasamstarfi á vegum Flugakademíu Keilis.
Lesa meira

Tækifærin eru í flugi og tengdri starfsemi

Morgunblaðið fjallaði um nám í Flugakademíu Keilis þann 9. mars síðastliðinn.
Lesa meira

Keilir tekur í notkun níundu kennsluvélina

Flugakademía Keilis tók við nýrri Diamond DA40 kennsluvél frá austurríska flugvélaframleiðandanum Diamond í byrjun mars.
Lesa meira

Fyrsta útskrift flugvirkjanáms Keilis og AST

Fyrsta útskrift flugvirkjanáms Flugakademíu Keilis og AST fór fram föstudaginn 15. janúar síðastliðinn, en þá útskrifuðust 22 flugvirkjar úr náminu.
Lesa meira

Hundraðasti atvinnuflugmaðurinn frá Keili

Ellefu atvinnuflugmenn útskrifuðust frá Flugakademíu Keilis við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 15. janúar, þar á meðal hundraðasti atvinnuflugmaður skólans.
Lesa meira

Þriðja DA40 kennsluvélin á leiðinni

Flugakademía Keilis hefur fest kaup á þriðju DA40 flugvél skólans frá austurríska flugvélaframleiðandanum Diamond.
Lesa meira

Nemendur Keilis fá þjálfun í fullkomnasta flughermi landsins

Flugakademía Keilis hefur samið við TRU Flig­ht Train­ing um aðgang að flughermi félagsins fyrir þjálfun atvinnuflugmannsnemenda í áhafnarsamstarfi (MCC).
Lesa meira

Tilkynning frá Flugakademíu Keilis

Flugakademía Keilis í samráði við nemendur hefur ákveðið að aflýsa öllu flugi á vegum skólans í dag.
Lesa meira

Skólasetning í flugvirkjanámi Keilis

Skólasetning fyrir nýnema í flugvirkjanámi Flugakademíu Keilis og AST verður miðvikudaginn 26. ágúst kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú.
Lesa meira