Fjölmenn útskrift atvinnuflugmannsnemenda úr Flugakademíu Keilis

Flugakademía Keilis útskrifaði 27 atvinnuflugmannsnemendur við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 10. júní.
Lesa meira

Upprifjunarnámsskeið flugkennara (FI Refresher Course)

Flugakademía Keilis stendur fyrir upprifjunarnámsskeiði fyrir flugkennara þann 4. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Námskeið í Blindflugkennaraáritun

Næsta námskeið fyrir blindflugkennaraáritun á vegum Flugakademíu Keilis verður haldið 4. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Flugakademía Keilis í samstarfsverkefni með Tækniháskólanum í Kaunas

Flugakademía Keilis tekur þátt í samstarfsverkefni með Tækniháskólanum í Kaunas og FL Technics í Litháen um menntun og þjálfun flugvirkja.
Lesa meira

Heimboð fyrir verðandi atvinnuflugmenn - Fullbókað

Flugakademía Keilis verður með heimboð laugardaginn 11. júní kl. 10 - 14, þar sem verðandi atvinnuflugmenn fá innsýn í fyrirkomulag og uppbyggingu flugnáms.
Lesa meira

Heimsókn flugvirkjanema í ITS

Nemendur á fyrsta ári í flugvirkjanámi Keilis og AST fóru í vettvangsferð í flugskýli Icelandair Technical Services á Keflavíkurflugvelli þann 10. maí síðastliðinn.
Lesa meira

Flugvirkjanám Keilis

Flugvirkjanám AST og Keilis hefst næst í ágúst 2016. Um er að ræða fimm anna samþykkt bóklegt og verklegt nám fyrir flugvirkja „Approved IR Part 66 Category B“.
Lesa meira

Heimsókn Flugvirkjafélags Íslands

Flugvirkjafélag Íslands heimsótti Flugakademíu Keilis á dögunum og fékk stjórn félagsins kynningu á starfsemi skólans.
Lesa meira

Auknir námslánamöguleikar

Flugakademía Keilis hefur gert samstarfssamning við Framtíðina sem veitir nemendum í samtvinnuðu atvinnuflugmannsnámi aukin tækifæri til töku námslána.
Lesa meira

Fullbókað í næsta námskeið í áhafnasamstarfi

Fullbókað er í námskeið í áhafnasamstarfi Multi-Crew Cooperation (MCC/JOC) sem hefst 16. mars 2016. Næsta námskeið hefst 18. maí næstkomandi.
Lesa meira