Fyrsta útskrift flugvirkjanáms Keilis og AST

Fyrsta útskrift flugvirkjanáms Flugakademíu Keilis og AST fór fram föstudaginn 15. janúar síðastliðinn, en þá útskrifuðust 22 flugvirkjar úr náminu.
Lesa meira

Flugdagurinn á Reykjavíkurflugvelli

Flugakademía Keilis tekur líkt og undanfarin ár þátt í árlegum Flugdegi á Reykjavíkurflugvelli sem verður haldinn laugardaginn 23. maí næstkomandi.
Lesa meira

Samstarfsaðili Keilis vinnur til virtra verðlauna

Samstarfsaðili Flugakademíu Keilis í flugvirkjanámi skólans, Air Service Training í Skotlandi, vann nýverið ein virtustu verðlaun sem eru veitt breskum fyrirtækjum.
Lesa meira

Flugvirkjanemar Keilis í heimsókn til Akureyrar

Nemendur í flugvirkjanámi Flugakademíu Keilis og AST fóru í náms- og skemmtiferð til Akureyrar á dögunum þar sem þeir heimsóttu meðal annars Flugsafn Íslands og Arctic Maintenance.
Lesa meira

Frábærum flugbúðum Keilis lokið

Flugakademía Keilis stóð helgina 14. - 16. febrúar í fjórða sinn fyrir flugbúðum fyrir unga flugáhugamenn og framtíðar flugmenn.
Lesa meira

Umsókn um flugvirkjanám

Yfir 60 manns stunda flugvirkjanám á vegum Flugakademíu Keilis og AST. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í flugvirkjanámið sem hefst næst í ágúst 2015.
Lesa meira

Enn eru laus pláss í flugvirkjanám Keilis

Vegna mikils áhuga mun Flugakademía Keilis bjóða nemendum upp á að hefja flugvirkjanám á vorönn, en hingað til hefur upphaf námsins verið á haustönn.
Lesa meira

Flugakademía Keilis leitar að þjónustufulltrúa

Flugakademía Keilis óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í fjölbreytt og krefjandi starf þjónustufulltrúa Flugakademíunnar.
Lesa meira

Vinsælar Flugbúðir Flugakademíu Keilis

Flugakademía Keilis býður upp á Flugbúðir fyrir áhugafólk um flug sem og þá sem hyggja á nám innan fluggeirans, bæði helgarnámskeið í febrúar og sumarnámskeið í júní.
Lesa meira

Flugvirkjanám vinsælt hjá Keili

Fyrst var boðið upp á flugvirkjanám hjá Flugakademíu Keilis haustið 2013 og bárust vel yfir hundrað umsóknir um þau 28 pláss sem voru í boði.
Lesa meira