Fullbókað í atvinnuflugmannsnám hjá Keili

Mikil ásókn er í flugnám hjá Keili og er nú fullbókað í bæði áfangaskipt (ATPL) og samtvinnað atvinnuflugmannsnám (Integrated Professional Pilot Program) Flugakademíunnar sem hefst í janúar 2018.
 

Næstu námskeið í samtvinnuðu atvinnuflugmannsnámi hefjast í maí á næsta ári, en við hvetjum áhugasama um að sækja um sem fyrst þar sem mikill áhugi er fyrir náminu. Nánari uppýsingar um næstu námskeið Flugakademíu Keilis má nálgast hér.


Tengt efni